Monday, May 14, 2012

Handboltaskóli ÍR, Bjarna Fritz og Stulla


Bjarni Fritz var í heimsókn hjá þjálfara ársins Degi Sigurðssyni í Fuchse Berlin, í smá þjálfara kennslu og kemur með kollinn fullan af nýjum æfingum og hugmyndum :)

Æfingatímar eru eftirfarandi:
 11-12 ára(00-01) kl. 10.00-12.00
13-14 ára(98-99) kl. 13.00-15.00
15-16 ára(96-97) kl. 15.00-17.00

1 comment:

  1. Á hvaða tímum dagsins eru æfingarnar í handboltaskólanum?

    ReplyDelete