Thursday, September 29, 2011

Við þurfum að vita fjölda sem ætla með rútu

Okkur hefur borist eftirfarandi tilboð í rútuferðina.

40 – 50 sæti = 220.000,- kr.
51 – 58 sæti = 245.000,- kr.
59 – 70 sæti = 275.000,- kr.
Þetta miðast við akstur frá Reykjavík til Akureyrar 7.10 – 9.10 n.k.
Þess má geta að allir bílarnir okkar eru að sjálfsögðu búnir tveggja punkta öryggisbeltum og DVD spilara.

Við þurfum að vita hvort og þá hvað margir foreldrar vilja kaupa sæti í rútunni.
Endilega látið okkur vita sem fyrst, hér í kommentum að neðan.
Bestu kveðjur,
Foreldraráðið

5 comments:

  1. Raggý mamma Ísaks MánaSeptember 30, 2011 at 12:07 AM

    ég kaupi 2 sæti

    ReplyDelete
  2. Hafsteinn ætlar að fara með rútu.:))

    ReplyDelete
  3. Alexander og Davíð fara með rútu.

    ReplyDelete
  4. Ég kem sem fararstjóri og sonurinn kemur líka og er með 1 auka sæti líka...

    ReplyDelete