Saturday, March 24, 2012

Myndir frá móti komnar inn á síðu flokks og Facebook ÍR Handbolta

Myndir sem teknar voru á Íslandsmótinu hjá Haukum nú um helgina eru komnar inn á Picasa albúm 6. flokks og einnig inn á Facebook hjá ÍR Handbolta.

Endilega merkið ykkur og strákana inn á myndirnar sem settar voru inn á Facebook ÍR Handbolta og síðan er hægt að sjá allar myndirnar sem teknar voru í myndaalbúmi flokks.



Flottir frændur í 6 flokk ÍR Handbotla -  Róbert, Gunnar og Bergvin

No comments:

Post a Comment