Fjáröflun 6 flokks yngri vegna Akureyrarferðar!
Sæl öll :)
Við ætlum að hafa fjáröflun upp í kostnað vegna Akureyrarferðar 7-9 okt.
Við erum með frá Papco
Eldhúsrúllur 20 rúllur á 2300 kr til okkar, verðtillaga 3800 kr
WC pappír 48 rúllur á 1800 kr til okkar, verðtillaga 2800 kr
Appoló lakkrís 600gr., 500 kr til okkar verðtillaga 1000 kr.
Þið sem ætlið að taka þátt sendið upplýsingar um magn í mail á kristínu kokr6970@hotmail.com í síðasta lagi þriðjudaginn 4.okt. Á miðvikudaginn 5 okt. verða vörurnar síðan afhentar í Ír heimilinu kl: 18:00.
Nú er bara að drífa sig af stað að selja :)
No comments:
Post a Comment