Sunday, September 25, 2011

Strákarnir í 6. flokk eru Reykjavíkurmeistarar 2011

Strákarnir í 6. flokk karla á ynga ári urðu Reykjavíkurmeistarar 2011 eftir sigur í úrslitaleik við KR, 11-7. Til hamingju með gullið!



Vantar fleiri myndir! Foreldrar geta sett inn myndir á myndasíðu flokksins, muna að merkja albúmið Reykjavíkurmót yngra ár.  Þið getið líka sent myndir á netfang flokksins: irstrakar6fl@gmail.com og ég get sett myndirnar inn fyrir ykkur.
Kveðja Heimir Gylfa - 6635542

2 comments:

  1. Til hamingju strákar...þetta var glæsilegt hjá ykkur :)

    ReplyDelete
  2. Erla mamma Jóhannesar BjarkaSeptember 26, 2011 at 11:25 AM

    Til hamingju með titilinn, þetta er glæsilegt hjá ykkur .....

    ReplyDelete