Monday, September 19, 2011

Foreldrafundur

Foreldrafundur 6. flokks karla yngri ( Fæddir 2001)

Miðvikudaginn 21. sept í ÍR heimilinu. Klukkan 19:00 - 20:30

Mjög mikilvægt að foreldrar allra drengjanna mæti.

Dagskrá fundarins:

1. Þjálfarar kynna vetrarstarfið.
2. Unglingaráð kynnir sína starfsemi.
3. Skipað í stjórn foreldraráðs
4. Akureyrarferð 7. til  9. október.
5. Önnur mál

Elli

No comments:

Post a Comment